Fara í innihald

Ranakollar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ranakollar
Ranakolli
Ranakolli
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Flokkur: Skriðdýr (Reptilia)
Ættbálkur: Sphenodontia[1]
Ætt: Sphenodontidae
Ættkvísl: Sphenodon
dökk rauður: dreifing ættkvíslarinnar (Norðurey Nýja Sjálands)
dökk rauður: dreifing ættkvíslarinnar (Norðurey Nýja Sjálands)

Ranakollur er skriðdýrstegund sem er eingöngu til á Nýja Sjálandi. Hún tilheyrir ætt þar sem hún er eina núlifandi tegundin. Á miðlífsöld mátti finna tegundir ættarinnar bæði á landi og í sjó og voru þær bæði skordýraætur og jurtaætur.

Ranakollar hafa verið friðaðir síðan 1985. Þeir eru 60 cm löng næturdýr. Þeir halda virkni þótt líkamshiti þeirra fari allt niður í 6 °C en nota sólina til að hækka líkamshitann á daginn. Lifa einkum á hryggleysingjum og einstaka smáhryggdýrum. Hafa tvær tannraðir í efra gómi. Lifa í holum þá gjarnan gömlum sjófuglaholum.

  1. „Tuatara“. Department of Conservation, Wellington, New Zealand. Afrit af upprunalegu geymt þann 31. janúar 2011. Sótt 28 Júní 2009.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy