Fara í innihald

Sílaþerna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sílaþerna

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Þernur (Sternidae)
Tegund:
S. hirundo

Tvínefni
Sterna hirundo
Linné, 1758
Gult: varpstöðvar (meirihluti tempraðs beltis norðurhvels), blátt: veturseta.
Gult: varpstöðvar (meirihluti tempraðs beltis norðurhvels), blátt: veturseta.
Samheiti
  • Sterna fluviatilis Naumann, 1839

Sílaþerna (Sterna hirundo) er náinn ættingi íslensku kríunnar sem finna má víða um heim en þó ekki á Íslandi. Hún finnst í öllum heimsálfum nema á suðurskautslandinu, einkum við sjó.

Ekki ólíkt íslensku kríunni ferðast hún mikið og heldur sig við miðbaug um vetur en á mildum svæðum upp undir heimskautsbaug á sumrin.

Á skalanum sem metur hvort tegundin er í útrýmingarhættu er hún metin á hinum endanum, sem sagt í góðum málum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. BirdLife International 2019 Sterna hirundo. Från: IUCN 2019. IUCN Red List of Threatened Species. Version 2020-3. Läst 1 januari 2021.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy