Vetrarólympíuleikarnir 1984
Útlit
14. sumarólympíuleikarnir | |
Bær: | Sarajevó, Júgóslavíu |
Þátttökulönd: | 49 |
Þátttakendur: | 1272 (998 karlar, 274 konur) |
Keppnir: | 49 í 6 greinum |
Hófust: | 7. febrúar |
Lauk: | 19. febrúar |
Settir af: | Mika Špiljak |
Íslenskur fánaberi: | Nanna Leifsdóttir |
Vetrarólympíuleikarniar 1984 voru 14. vetrarólympíuleikarnir sem voru haldnir í Sarajevó í Júgóslavíu. Þetta voru fyrstu vetrarólympíuleikarnir sem haldnir voru í sósíalísku ríki.