Fara í innihald

Listi fjölmennustu eyja heims

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Listi fjölmennustu eyja heims er listi yfir eyjar þar sem íbúar eru 100 þúsund eða fleiri. Ekki skiptir máli hvort eyjan er sjálfstætt ríki, er hluti af eyríki eða skiptist milli tveggja eða fleiri ríkja.

Íbúafjöldi eyja heims er rúmlega 730 milljónir, eða 11% íbúa heimsins.

Eyjar með meira en 10 milljón íbúa

[breyta | breyta frumkóða]
Röð Eyja Ríki Heimsálfa Íbúar
1 Java  Indónesía Asía 147.795.436 (2020)[1]
2 Honsú  Japan Asía 104.000.000 (2017)[2]
3 Stóra-Bretland  Bretland Evrópa 66.397.821 (2021)[3]
4 Lúson  Filippseyjar Asía 64.260.312 (2021)
5 Súmatra  Indónesía Asía 58.880.000 (2020)[1]
6 Madagaskar  Madagaskar Afríka 28.479.665 (2021)
7 Mindanaó  Filippseyjar Asía 27.021.036 (2021)[4]
8 Taívan  Taívan Asía 23.865.820 (2021)[5]
9 Borneó  Indónesía,  Malasía,  Brúnei Asía 23.720.000 (2020)[1]
10 Hispaníóla  Dóminíska lýðveldið,  Haítí Norður-Ameríka 22.278.000 (2020)
11 Srí Lanka  Srí Lanka Asía 21.919.000 (2021)[6]
12 Súlavesí  Indónesía Asía 20.160.000 (2020)[1]
13 Salsette  Indland Asía 15.111.974 (2012)[5]
14 Nýja-Gínea  Papúa Nýja-Gínea,  Indónesía Asía 14.800.000 (2020)[1][7]
15 Kýúsú  Japan Asía 13.200.000 (2010)[2]
16 Kúba  Kúba Norður-Ameríka 11.318.747 (2021)[5]
17 Haínan  Kína Asía 10.081.232 (2020)[8]

Eyjar með 1 til 10 milljón íbúa

[breyta | breyta frumkóða]
Röð Eyja Ríki Heimsálfa Íbúar
18 Long Island  Bandaríkin Norður-Ameríka 7.838.822 (2015)[9]
19 Írland  Írland,  Bretland Evrópa 6.894.291 (2021)[10][11]
20 Singapúreyja  Singapúr Asía 5.882.440 (2021)[12]
21 Hokkaídó  Japan Asía 5.383.579 (2015) [2]
22 Sikiley  Ítalía Evrópa 5.017.000 (2007)[13]
23 Negros  Filippseyjar Asía 4.656.945 (2020)
24 Panay  Filippseyjar Asía 4.542.926 (2020)
25 Balí  Indónesía Asía 4.317.404 (2020)
26 Cebu  Indónesía Asía 4.311.040 (2020)
27 Madúra  Indónesía Asía 4.004.564 (2020)
28 Norðurey  Nýja-Sjáland Eyjaálfa 3.925.800 (2021)
29 Síkokú  Japan Asía 3.815.000 (2015)[2]
30 Lombok  Indónesía Asía 3.311.044 (2014) [14]
31 Púertó Ríkó  Bandaríkin Norður-Ameríka 3.285.874 (2020)[15]
32 Tímor  Austur-Tímor,  Indónesía Asía 3.182.693 (2014)[16][17]
33 Jamaíka  Jamaíka Norður-Ameríka 2.950.210 (2015)[16]
34 Songsan Daó  Kína Asía 2.890.000 (2015)[5][16]
35 Leyte  Filippseyjar Asía 2.626.970 (2020)
36 Sjáland  Danmörk Evrópa 2.287.740 (2017)[18][19]
37 Xiamen  Kína Asía 2.040.000 (2017)[20][21]
38 Île de Montréal  Kanada Norður-Ameríka 2.014.221 (2016)[22][23]
39 Flóres  Indónesía Asía 1.831.000 (2010)[14]
40 Bhola  Bangladess Asía 1.758.000 (2011)[5]
41 Sardinía  Ítalía Evrópa 1.659.000 (2007) [13]
42 Samar  Filippseyjar Asía 1.751.267 (2010)[24]
43 Manhattan  Bandaríkin Norður-Ameríka 1.619.090 (2012)[9]
44 Haizhu  Kína Asía 1.558.663 (2010)[25]
45 Saó Lúis  Brasilía Suður-Ameríka 1.381.459 (2014)[26]
46 Súmbava  Indónesía Asía 1.391.340 (2014)[27]
47 Mindóró  Filippseyjar Asía 1.331.473 (2015)[24]
48 Ókinava  Japan Asía 1.301.000 (2015)[2]
49 Trínidad  Trínidad og Tóbagó Norður-Ameríka 1.267.145 (2011)[28]
50 Hong Kong-eyja  Hong Kong Asía 1.253.417 (2016)[29]
51 Máritíus  Máritíus Asía 1.219.265 (2014)[30]
52 Bóhol  Filippseyjar Asía 1.211.000 (2015)[31]
53 Suðurey  Nýja-Sjáland Eyjaálfa 1.196.000 (2021)
54 Batam  Indónesía Asía 1.153.860 (2012)[32]
55 Bareineyja  Barein Asía 1.095.000 (2014)[33]
56 Kýpur  Kýpur,  Norður-Kýpur Asía 1.088.503 (2010)[34]
57 Óahú  Bandaríkin Eyjaálfa 1.016.508 (2021)[9]

Eyjar með 500 þúsund til 1 milljón íbúa

[breyta | breyta frumkóða]
Röð Eyja Ríki Heimsálfa Íbúar
58 Bangka  Indónesía Asía 960.692 (2010) [14]
59 Tenerífe  Spánn Evrópa 906.854 (2010)
60 Sansibar  Tansanía Afríka 896.721 (2012)[35]
61 Palawan  Filippseyjar Asía 886.308 (2015)
62 Vancouver-eyja  Kanada Norður-Ameríka 870.297 (2019)[36]
63 Majorka  Spánn Evrópa 862.397 (2009)
64 Penang  Malasía Asía 860.000 (2010)
65 Gran Canaria  Spánn Evrópa 838.397 (2009)
66 Réunion  Frakkland Asía 837.868 (2012)[37]
67 Cangshan  Kína Asía 762.746 (2010)[38]
68 São Vicente  Brasilía Suður-Ameríka 760.000 (2014)
69 Nías  Indónesía Asía 756.338 (2010)
70 Masbate  Filippseyjar Asía 706.897 (2015)
71 Sumba  Indónesía Asía 686.113 (2010)[39]
72 Viti Levu  Fídjieyjar Eyjaálfa 661.997 (2007)
73 Krít  Grikkland Evrópa 623.065 (2011)
74 Jeju-do  Suður-Kórea Asía 621.550 (2014)[40]
75 Chongming Daó  Kína Asía 615.297 (2013)[41]
76 Jolo  Filippseyjar Asía 530.000 (2015)
77 Phuket  Taíland Asía 525.018 (2010)[42]
78 Nýfundnaland  Kanada Norður-Ameríka 522.103 (2020)[22]
79 Nýja-Bretland  Papúa Nýja-Gínea Eyjaálfa 513.926 (2011)[43]
80 Tasmanía  Ástralía Eyjaálfa 507.626 (2010)
81 Zhoushan  Kína Asía 502.667 (2000)[44]

Til samanburðar með undir 400 þúsund íbúa nær Ísland ekki á lista hér er er í 15. sæti yfir fjölmennustu eyjar Evrópu (12. sæti ef eyjur líkt og Tenerife, sem tilheyrir Spáni, eru ekki taldar með, sem landfræðilega eru ekki Evrópskar) Stóra-Bretland er fjölmennasta (og stærsta) eyjan í Evrópu (Grænland er stærsta eyjan í heiminum, en mjög fámenn).

Fjölmennustu eyjar eftir heimsálfum

[breyta | breyta frumkóða]
Röð Eyja Ríki Íbúar
1 Madagaskar Madagaskar 20,7 milljónir
2 Máritíus Máritíus 1,3 milljónir
3 Sansibar Tansanía 619 þúsund
4 Pemba Tansanía 350 þúsund
5 Stóra-Kómoreyja Kómoreyjar 345 þúsund
6 Anjouan Kómoreyjar 270 þúsund
7 Santíagó Grænhöfðaeyjar 266 þúsund
8 Mayotte Frakkland - (Kómoreyjar)1) 162 þúsund
9 Úkúreve Tansanía 150 þúsund
10 Mombasa Kenía 146 þúsund
11 Saó Tóme Saó Tóme og Prinsípe 139 þúsund

Athugasemdir:

  • 1) Kómoreyjar gera tilkall til eyjarinnar en íbúarnir kusu áframhaldandi stjórn Frakka

Ameríka (í heild)

[breyta | breyta frumkóða]
Röð Eyja Ríki Íbúar
1 Hispaníóla Dómíniska lýðveldið, Haítí 19,9 milljónir
2 Kúba Kúba 11,1 milljón
3 Long Island Bandaríkin 7,5 milljónir
4 Púertó Ríkó Púertó Ríkó - (Bandaríkin)1) 3,7 milljónir
5 Île de Montréal Kanada 1,8 milljónir
6 Manhattan Bandaríkin 1,6 milljónir
7 Saó Lúís Brasilía 1 milljón
8 Trinidad Trinidad og Tóbagó 1 milljón
9 Vancouver Island Kanada 748 þúsund
10 Nýfundnaland Kanada 479 þúsund
11 Staten Island Bandaríkin 477 þúsund
12 Ilha de Governador Brasilía 450 þúsund
13 Isla Margarita Venesúela 436 þúsund
14 Martinique Frakkland 401 þúsund
15 Laval Kanada 368 þúsund
16 Île Jésus Kanada 339 þúsund
17 Santa Katarína Brasilía 315 þúsund

Athugasemdir:

  • 1) Púertó Ríkó er sérstakt verndarsvæði Bandaríkjanna en er ekki fylki
Röð Eyja Ríki Íbúar
1 Java Indónesía 132 milljónir
2 Honsú Japan 104 milljónir
3 Súmatra Indónsía 47 milljónir
4 Lúson Filippseyjar 46 milljónir
5 Taívan Taívan - (Kína)1) 23 milljónir
6 Srí Lanka Srí Lanka 20 milljónir
7 Mindanaó Filippseyjar 19 milljónir
8 Borneó Indónesía, Malasía, Brúnei 19 milljónir
9 Súlavesí Indónesía 17 milljónir
10 Salsette Indland 15 milljónir
11 Kýúsu Japan 13 milljónir
12 Haínan Kína 8,6 milljónir
13 Hokkaídó Japan 5,5 milljónir
14 Újong Singapúr 5 milljónir
15 Negros Filippseyjar 4,1 milljón
16 Síkokú Japan 3,9 milljónir
17 Balí Indónesía 3,8 milljónir
18 Panay Filippseyjar 3,8 milljónir
19 Madúra Indónesía 3,6 milljónir
20 Cebu Filippseyjar 3,2 milljónir

Athugasemdir:

  • 1) Óljóst hvort telja má Taívan sem sjálfstætt ríki eða hvort það tilheyrir formlega Kína
Röð Eyja Ríki Íbúar
1 Stóra Bretland Bretland1) 60 milljónir
2 Írland Írland, Norður Írland 6 milljónir
3 Sikiley Ítalía 5 milljónir
4 Sjáland Danmörk 2,2 milljónir
5 Sardinía Ítalía 1,6 milljónir
6 Teneriffa Spánn 906 þúsund
7 Majorka Spánn 862 þúsund
8 Krít Grikkland 623 þúsund
9 Fjón Danmörk 447 þúsund
10 Malta Malta 373 þúsund
11 Flevopolder Holland 317 þúsund
12 Ísland Ísland2) 325 þúsund
13 Vendsyssel-Thy Danmörk3) 306 þúsund
14 Korsíka Frakkland 281 þúsund
15 Madeira Portúgal 245 þúsund

Athugasemdir:

  • 1) England, Skotland, Wales
  • 2) Án Vestmannaeyja og aðrar byggðar eyjar við Ísland
  • 3) Landtenging við Jótland með brúm
Röð Eyja Ríki Íbúar
1 Nýja-Gínea1) Papúa Nýja-Gínea, Indónesía 6,4 milljónir
2 Norðurey Nýja-Sjáland 3 milljónir
3 Suðurey Nýja-Sjáland 1 milljón
4 Oahu Bandaríkin 953 þús
5 Viti Levú Fídjieyjar 580 þús
6 Tasmanía Ástralía 507 þús
7 Nýja-Bretland Papúa Nýja-Gínea 404 þús
8 Nýja-Kaledónía Frakkland 205 þús
9 Hawai'i2) Bandaríkin 185 þús
10 Tahití Franska Pólýnesía - (Frakkland)3) 178 þús
11 Gvam Gvam - (Bandaríkin)4) 173 þús
12 Bougainville Papúa Nýja-Gínea 160 þús

Athugasemdir:

  • 1) Nýja-Gínea skiptist í tvennt og tilheyrir austurhlutinn, Papúa, til Eyjaálfu, en vesturhlutinn tilheyrir Indónesíu, sem er í Asíu
  • 2) Eyjan Hawai'i, ekki allur eyjaklasinn Havaí
  • 3) Franskt yfirráðasvæði
  • 4) Bandarískt yfirráðasvæði

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 https://finance.detik.com/berita-ekonomi-bisnis/d-5343868/sensus-penduduk-2020-selesai-begini-sebaran-masyarakat-ri-terbaru Fyrstu grófu tölur frá manntali 2020 og eiga við stjórnsýslueininguna fremur en eyjuna.
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 „総務省|住基ネット“. soumu.go.jp.
  3. 2011 Census: Population Estimates for the United Kingdom. Í manntalinu frá 2011 var íbúafjöldi Englands, Wales og Skotlands talinn vera um 61,370.000. Þar af bjuggu 60.800.000 á Stóra-Bretlandi og 570.000 á öðrum eyjum.
  4. Byggist á mati frá 2021 á íbúafjölda 6 sýslna sem mynda Mindanaó.
  5. 5,0 5,1 5,2 5,3 5,4 „G“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. september 2012.
  6. „Mid-year Population Estimates by Age Group and Sex, 2012 - 2016“ (PDF). Department of Census and Statistics Sri Lanka. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 17. nóvember 2017. Sótt 3. apríl 2022.
  7. „Papua New Guinea“. citypopulation.de.
  8. „China: Provinces and Major Cities - Population Statistics, Maps, Charts, Weather and Web Information“. www.citypopulation.de.
  9. 9,0 9,1 9,2 Data Access and Dissemination Systems (DADS). „U.S. Census website“. census.gov.
  10. „2011 UK censuses - Office for National Statistics“. www.ons.gov.uk.
  11. „Home - CSO - Central Statistics Office“. www.cso.ie.
  12. „Statistics Singapore - Key annual indicators“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. febrúar 2009.
  13. 13,0 13,1 „Statistiche demografiche ISTAT“. istat.it. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. júlí 2017. Sótt 3. apríl 2022.
  14. 14,0 14,1 14,2 Indonesia (Urban City Population): Provinces & Cities - Statistics & Maps on City Population. Citypopulation.de (2010-05-01). Sótt 2013-07-12.
  15. „Puerto Rico Population Declined 11.8% From 2010 to 2020“. 25. ágúst 2021. Afrit af uppruna á 1. desember 2021.
  16. 16,0 16,1 16,2 „World Population Prospects, the 2012 Revision“. un.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. mars 2014.
  17. „Biro Pusat Statistik - Nusa Tenggara Timur“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. september 2007.
  18. „Select from list - StatBank Denmark - data and statistics“. www.statbank.dk.
  19. „Population 1. January by islands - StatBank Denmark - data and statistics“. statistikbanken.dk. Sótt 30. maí 2018.
  20. http://www.stats-xm.gov.cn/tjzl/tjfx/201803/t20180309_32262.htm[óvirkur tengill][óvirkur tengill]
  21. China Census of 2010 for Siming District of Xiamen Islando[óvirkur tengill][óvirkur tengill]. Telur ekki með eyjuna Gulangyu.
  22. 22,0 22,1 „Canada: Administrative and Census Division (Provinces and Census Divisions) - Population Statistics, Charts and Map“.
  23. „Community Profiles from the 2006 Census, Statistics Canada - Census Division“. statcan.ca. 13. mars 2007. Afrit af upprunalegu geymt þann 1 október 2020. Sótt 3 apríl 2022.
  24. 24,0 24,1 „Philippines Population (2022) - Worldometer“. www.worldometers.info.
  25. 广州市2010年第六次全国人口普查主要数据公报 Geymt 20 júlí 2011 í Wayback Machine. Gzstats.gov.cn (2011-05-17). Sótt 2013-07-12.
  26. „IBGE - Cidades@ - Maranhão“ (portúgalska). Brazilian Institute for Geography and Statistics (IBGE). Afrit af upprunalegu geymt þann 7. ágúst 2017. Sótt 28. september 2014.
  27. Biro Pusat Statistik - Nusa Tenggara Barat Geymt 27 september 2007 í Wayback Machine
  28. Trinidad and Tobago: Municipalities, Major Cities & Communities - Statistics & Maps on City Population. Citypopulation.de. Sótt 2013-07-12.
  29. Hong Kong: Districts, Major Cities & Towns - Statistics & Maps on City Population. Citypopulation.de. Sótt 2013-07-12.
  30. „Mauritius: Districts, Cities, Village Council Areas - Population Statistics in Maps and Charts“. www.citypopulation.de.
  31. „Philippine Statistics Authority“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. október 2013.
  32. „Soal Mandalika Resort, DPRD NTB Studi Komparatif Dengan Pemkot Batam | Global FM Lombok“. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. janúar 2013.
  33. Bahrain: Governorates, Major Cities & Towns - Statistics & Maps on City Population. Citypopulation.de. Sótt 2013-07-12.
  34. Lýðveldið Kýpur: 803.147 og Norður-Kýpur: 285.356 = 1.088.503. Heimild fyrir Lýðveldið Kýpur - s&labeling=labels&plugin=1 "Total population as of 1 January". Eurostat, heimild fyrir Norður-Kýpur - North Cyprus' State Planning Organization Geymt 15 mars 2012 í Wayback Machine
  35. „Tanzania: Administrative Division“. citypopulation.de. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. maí 2015. Sótt 21. júlí 2013.
  36. „Vancouver Island Population Figures 2008“. Bcstats.gov.bc.ca. 15. janúar 2009. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. júní 2011. Sótt 19. febrúar 2011.
  37. „Estimation de population au 1er janvier, par région, sexe et grande classe d'âge“. INSEE. Sótt 12. október 2013.
  38. „Fuzhou Municipal Statistic Bureau“. Fuzhou.gov.cn. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. mars 2012. Sótt 6. apríl 2012.
  39. Administrative Division of Indonesia: Provinces, Regencies and Cities - Statistics & Maps by »City Population«. Citypopulation.de (2012-02-18). Sótt 2013-07-12.
  40. „South Korea: Administrative Division“. citypopulation.de.
  41. Chongming-sýsla mínus Changxing og Hengsha Geymt 30 júlí 2021 í Wayback Machine. Sótt 2015-11-13.
  42. „Thailand: Administrative Division“. citypopulation.de.
  43. Papua New Guinea: Provinces, Cities & Urban Localities - Statistics & Maps on City Population. Citypopulation.de. Sótt 2013-07-12.
  44. Statistical Information of Zhoushan Geymt 21 júlí 2011 í Wayback Machine
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy