Fara í innihald

Listi stærstu eyja heims

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Listi stærstu eyja heims er skrá yfir allar stærstu eyjar heims, hvort heldur þær mynda heilt ríki, eru hluti af eyríki eða eru skiptar eyjar. Listi þessi nær til allra eyja sem eru stærri en 10 þúsund km2. Ástralía telst sem meginland og er því ekki á þessum lista en meginland Ástralíu er 7.591.608 ferkílómetrar að stærð meira en þrisvar sinnum stærri en Grænland.

Stærstu eyjar heims

[breyta | breyta frumkóða]
Röð Eyja Ríki Heimsálfa Stærð í km2
1 Grænland Danmörk1) Norður-Ameríka 2.130.800
2 Nýja-Gínea Papúa Nýja-Gínea, Indónesía Asía, Eyjaálfa 785.753
3 Borneó Indónesía, Malasía, Brúnei Asía 743.330
4 Madagaskar Madagaskar Afríka 586.427
5 Baffinsland Kanada Norður-Ameríka 507.451
6 Súmatra Indónesía Asía 443.066
7 Honsú Japan Asía 227.962
8 Viktoríueyja Kanada Norður-Ameríka 217.291
9 Stóra Bretland Bretland2) Evrópa 216.777
10 Ellesmere-eyja Kanada Norður-Ameríka 196.236
11 Súlavesí Indónesía Asía 174.600
12 Suðurey Nýja-Sjáland Eyjaálfa 151.215
13 Java Indónesía Asía 126.650
14 Norðurey Nýja-Sjáland Eyjaálfa 113.729
15 Nýfundnaland Kanada Norður-Ameríka 108.860
16 Kúba Kúba Mið-Ameríka 105.806
17 Lúson Filippseyjar Asía 104.688
18 Ísland Ísland Evrópa 102.819
19 Mindanaó Indónesía Asía 94.639
20 Írland Írland, Norður-Írland Evrópa 84.421
21 Hokkaídó Japan Asía 77.981
22 Hispaníóla Dóminíska lýðveldið, Haítí Mið-Ameríka 73.929
23 Sakalíneyja Rússland Asía 72.493
24 Banksey Kanada Norður-Ameríka 70.028
25 Srí Lanka Srí Lanka Asía 65.268
26 Tasmanía Ástralía Eyjaálfa 64.519
27 Devoney Kanada Norður-Ameríka 55.247
28 Alexandersey 3) Suðurskautslandið 49.070
29 Novaja Semlja (Norðurey) Rússland Evrópa 48.904
30 Eldland Argentína, Síle Suður-Ameríka 47.992
31 Berkner-eyja 4) Suðurskautslandið 43.873
32 Axel-Heiberg-eyja Kanada Norður-Ameríka 43.178
33 Melville-eyja Kanada Norður-Ameríka 42.149
34 Southampton-eyja Kanada Norður-Ameríka 41.214
35 Marajó Brasilía Suður-Ameríka 40.145
36 Spitsbergen (Svalbarði) Noregur Evrópa 39.044
37 Kýúsu Japan Asía 36.737
38 Taívan Taívan - (Kína)5) Asía 35.883
39 Nýja-Bretland Papúa Nýja-Gínea Eyjaálfa 35.145
40 Prince of Wales-eyja Kanada Norður-Ameríka 33.339
41 Novaja Semlja (Suðurey) Rússland Evrópa 33.275
42 Haínan Kína Asía 33.210
43 Vancouver-eyja Kanada Norður-Ameríka 31.285
44 Tímor Indónesía, Austur-Tímor Asía 28.418
45 Sikiley Ítalía Evrópa 25.426
46 Somerset-eyja Kanada Norður-Ameríka 24.786
47 Sardinía Ítalía Evrópa 23.813
48 Kotelny-eyja Rússland Asía 23.165
49 Bananal-eyja Brasilía Suður-Ameríka 19.162
50 Síkokú Japan Asía 18.299
51 Halmahera Indónesía Asía 17.788
52 Seram Indónesía Asía 17.100
53 Nýja-Kaledónía Frakkland Eyjaálfa 16.360
54 Bathurst-eyja Kanada Norður-Ameríka 16.042
55 Prince Patrick-eyja Kanada Norður-Ameríka 15.848
56 Thurston-eyja 6) Suðurskautslandið 15.700
57 Súmbava Indónesía Asía 15.448
58 Norðaustureyja (Svalbarði) Noregur Evrópa 14.443
59 Flóres Indónesía Asía 14.300
60 Októberbyltingarey Rússland Asía 14.170
61 King William-eyja Kanada Norður-Ameríka 13.111
62 Negros Filippseyjar Asía 13.074
63 Samar Filippseyjar Asía 12.849
64 Palawan Filippseyjar Asía 11.785
65 Bangka Indónesía Asía 11.693
66 Yos Súdarsó Indónesía Asía 11.600
67 Panay Filippseyjar Asía 11.514
68 Bolsévik-eyja Rússland Asía 11.312
69 Ellef Ringnes-eyja Kanada Norður-Ameríka 11.295
70 Bylot-eyja Kanada Norður-Ameríka 11.067
71 Jamaíka Jamaíka Mið-Ameríka 10.991
72 Súmba Indónesía Asía 10.711
73 Hawai'i7) Bandaríkin Eyjaálfa 10.432
74 Viti Levú Fídjieyjar Eyjaálfa 10.388
75 Cape Breton-eyja Kanada Norður-Ameríka 10.311

Athugasemdir:

  • 1) Grænland heyrir til Danmerkur en er þó með heimastjórn
  • 2) England, Skotland, Wales
  • 3) Alexandersey er tengd meginlandi Suðurskautsins með varanlegum hafís og tilheyrir engu ríki
  • 4) Berkner-eyja er tengd meginlandi Suðurskautsins með varanlegum hafís og tilheyrir engu ríki
  • 5) Óljóst hvort telja má Taívan sem sjálfstætt ríki eða hvort það tilheyrir formlega Kína
  • 6) Thurston-eyja er tengd meginlandi Suðurskautsins með varanlegum hafís og tilheyrir engu ríki
  • 7) Eyjan Hawai'i, ekki allur eyjaklasinn Havaí
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy