Sumarólympíuleikarnir
Útlit
Sumarólympíuleikarnir eru alþjóðlegt íþróttamót sem er haldið á fjögurra ára fresti. Á sumarleikunum er keppt í um 300 íþróttagreinum og yfir 200 lönd taka þátt. Leikarnir eru skipulagðir af Alþjóðaólympíunefndinni.
Fyrstu Sumarólympíuleikarnir voru haldnir árið 1896.