Fara í innihald

Árvakur og Alsviður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sólvagninn dreginn af hestum og úlfur fylgir. Teikning eftir Collingwood frá 1908

Árvakur og Alsviður eru tveir hestar sem draga vagn Sólar um himinhvolfin. Í Grímnismálum er þeim svo lýst:

Árvakur og Alsviður,
þeir skulu upp héðan
svangir sól draga.
En und þeirra bógum
fálu blíð regin,
æsir, ísarnkol.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy