Fara í innihald

Gríður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gríður er gýgur sem Þór gisti hjá á leið sinni til Geirröðargarða. Þór hafði farið að áeggjan Loka til Geirröðargarða án megingjarða, járnhanska sinna og hamars, þar fékk hann sambærilega kostagripi hjá Gríði, og er Gríðarvölur sérstaklega nefndur.[1]

Nafnið Gríður þýðir græðgi, ofstopi.[2]

Hún er sögð móðir Viðars og frilla Óðins í Snorra-Eddu.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Skáldskaparmál, kafli 26“. www.heimskringla.no. Sótt 27. nóvember 2023.
  2. Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
  3. Lindow, John (2002). Norse Mythology: A Guide to Gods, Heroes, Rituals, and Beliefs. Oxford University Press. ISBN 978-0-19-983969-8.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy