Fara í innihald

Hnoss og Gersemi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
"Heimdallur og litla Hnoss" (1920) eftir Willy Pogany.

Hnoss og Gersemi eru dætur Freyju í norrænni goðafræði. Er oftast eingöngu Hnoss nefnd,[1] og er talið líklegt að hafi bæði nöfnin tilheyrt henni.[2]

Bæði nöfnin þýða dýrgripur.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Gylfaginning, erindi 35“. www.snerpa.is. Sótt 9. desember 2023.
  2. Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy