Fara í innihald

Iðavöllur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Iðavöllur er samkomustaður goðanna í norrænni goðafræði, eða eins og segir í Völuspá: Hittust æsir / á Iðavelli, / þeir er hörg og hof / hátimbruðu. Iðavöllur stendur í miðjum Ásgarði og þar mætast Æsir aftur eftir ragnarök. Frá því er sagt í lok Völuspár:

Finnast æsir
á Iðavelli
og um moldþinur
máttkan dæma
og minnast þar
á megindóma
og á Fimbultýs
fornar rúnar.
Þar munu eftir
undursamlegar
gullnar töflur
í grasi finnast,
þær er í árdaga
áttar höfðu.

Ekki má rugla Iðavöllum saman við Niðvelli.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy