Fara í innihald

Dario Fo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dario Fo

Dario Fo (f. 24. mars 1926 í Sangiano, d. 13. október 2016 í Mílanó) var ítalskt leikskáld, leikstjóri og tónskáld. Hann fékk bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1997. Hann er einkum frægur fyrir gamanleiki sem ganga út á háðsádeilu (satíru) og hefur oftsinnis verið harðlega gagnrýndur fyrir verk sín af hægri öflunum á Ítalíu og kaþólsku kirkjunni.

Helstu verk

[breyta | breyta frumkóða]
  • Gli arcangeli non giocano a flipper (1959)
  • Aveva due pistole dagli occhi bianchi e neri (1960)
  • Isabella, tre caravelle e un cacciaballe (1963)
  • Settimo ruba un po' meno (1964) (Betri er þjófur í húsi en snuðra á þræði)
  • La signora è da buttare (1967)
  • Mistero buffo (1969) (Skondið sakamál)
  • Morte accidentale di un anarchico (1970) (Stjórnleysingi ferst af slysförum)
  • Fedayin (1971)
  • Non si paga, non si paga! (1974) (Við borgum ekki!)
  • Coppia aperta (1983)
  • L'uomo nudo e l'uomo in frac (1985) (Nakinn maður og annar í kjólfötum)
  • Il papa e la strega (1989)
  • Johan Padan a la descoverta delle Americhe (1991)
  • Marino libero, Marino è innocente (1998),
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy