Fara í innihald

Alice Munro

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Teikning af Alice Munro eftir Andreas Vartdal.

Alice Munro (/ˈælɪs mʌnˈroʊ/, fædd Alice Ann Laidlaw 10. júlí 1931, dáin 13. maí 2024) var kanadískur smásagnahöfundur sem hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 2013.[1]

Alice Munro var þekkt fyrir smá­sagna­söfn sín og hlaut fjölda viður­kenn­inga. Fyrsta ritverk hennar var Dance of the Happy Shades, sem kom út árið 1968.[1] Aðeins ein bók eftir Munro er þýdd og útgefin á íslensku: smásagnasafnið Dear Life sem kom út á ensku 2011 en á íslensku 2014, þá kölluð Lífið að leysa.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Alice Mun­ro hlýt­ur bók­mennta­verðlaun Nó­bels. Mbl.is. 10.10.2013. https://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/10/10/alice_munro_hlytur_verdlaun_nobels/
  2. Lífið að leysa. Forlagið. https://www.forlagid.is/vara/lifi%C3%B0-a%C3%B0-leysa/
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy