Fara í innihald

Harry Martinson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Harry Martinson árið 1948.

Harry Martinson (6. maí 1904, Jämshög11. febrúar 1978, Stokkhólmi) var sænskur rithöfundur, pistla- og ferðasöguhöfundur og ljóðskáld. Hans er helst minnst fyrir ljóð sín í heimalandi sínu, enda með dáðustu ljóðskálda Svíþjóðar á 20. öld. Harry var meðlimur í Sænsku akademíunni (Svenska Akademien) frá 1949 þar til hann dó. Hann hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1974 ásamt samlanda sínum Eyvind Johnson.

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy