Fara í innihald

Rabindranath Tagore

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rabindranath Tagore (1909)

Rabindranath Tagore (bengalska: রবীন্দ্রনাথ ঠাকুর, 7. maí 18617. ágúst 1941) var bengalskt skáld, rithöfundur, tónlistarmaður og myndlistarmaður sem hafði gríðarlega mikil áhrif á bengalskar bókmenntir og tónlist. Hans frægasta verk var Gitanjali og fyrir það hlaut hann bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1913, fyrstur höfunda utan Evrópu.

Nokkrar bækur eftir Tagore hafa komið út í íslenskri þýðingu. Ljóðfórnir (Gitanjali) kom út 1919 og Farfuglar 1922, báðar þýddar af Magnúsi Á. Árnasyni. Árið 1961 kom út bókin Skáld ástarinnar: endurminningar, ljóð, leikrit, erindi, þýdd af Sveini Víkingi, og árið 1964 kom út ljóðabókin Móðir og barn í þýðingu Gunnars Dal.

  Þetta æviágrip sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy